Innsetningarathöfn - Katrín Anna Lund | Háskóli Íslands Skip to main content

Innsetningarathöfn - Katrín Anna Lund

Hvenær 
23. nóvember 2017 16:00 til 18:00
Hvar 

Askja

N-132

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Að feta jaðarinn: Margbreytilegt landslag ferðamála og fræða.

Katrín Anna Lund hefur hlotið framgang í stöðu prófessors í ferðamálafræði.

Athöfnin fer fram fimmtudaginn 23. nóvember 2017
kl. 16:00 í N-132 í Öskju, Sturlugötu 7.

Dagskrá: 

Setning - Sigurður Magnús Garðarsson,  sviðsforseti

Að feta jaðarinn: Margbreytilegt landslag ferðamála og fræða - Katrín Anna Lund prófessor í ferðamálafræði.

Lokaorð

Athöfnin er um það bil eina klukkustund og fer fram á íslensku

Facebooksíða Viðburðar

Katrín Anna Lund

Netspjall