Innsetningarathöfn - Kári Kristinsson | Háskóli Íslands Skip to main content

Innsetningarathöfn - Kári Kristinsson

Hvenær 
6. desember 2019 15:30 til 16:30
Hvar 

Lögberg

101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Kári Kristinsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við Viðskiptafræðideild við Háskóla Íslands.

Af því tilefni verður haldin hátíðleg athöfn sem er öllum opin.

Boðið verður upp á veitingar að athöfn lokinni.

Rannsóknir Kára hafa snúið að hagrænni sálfræði (economic psychology). Áherslur þar hafa verið á fjölbreytileika, kyn, innflytjendur og fordóma á vinnumarkaði. Hann útskrifaðist með M.Sc. gráðu í hagfræði- og viðskiptafræði frá Copenhagen Business School 2004 og PhD gráðu frá Aalborg University 2011. Kári var ráðinn í stöðu lektors við HÍ 2009 og fékk framgang í stöðu prófessors 2019.

Kári Kristinsson prófessor við Viðskiptafræðideild

Innsetningarathöfn - Kári Kristinsson