Skip to main content

Ian McEwan tekur við Bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness

Ian McEwan tekur við Bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
19. september 2019 11:30 til 12:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Fyrirlestrasalur VHV023

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Breski rithöfundurinn Ian McEwan tekur á móti Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness við hátíðlega athöfn í Veröld - húsi Vigdísar þann 19. september næstkomandi klukkan 11:30. Forsætiráðherra, Katrín Jakobsdóttir, afhendir verðlaunin og þá mun þýðandi McEwan, Árni Óskarsson, segja frá höfundinum og verkum hans. Að því loknu flytur McEwan sjálfur erindi.

Frítt verður inn á viðburðinn og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Penninn Eymundsson mun vera á staðnum og selja bækur McEwans eftir athöfnina, þá verður hægt að nálgast áritanir hjá höfundinum.

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi Bókmenntahátíðar og Vigdísarstofnunar.

facebook

Ian McEwan tekur við Bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness í Veröld - húsi Vigdísar

Ian McEwan tekur við Bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness