Skip to main content

Hvernig á að kenna landfræði í skólum?

Hvernig á að kenna landfræði í skólum? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
25. maí 2018 13:00 til 16:15
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Áhugasömum er boðið til ráðstefnu um hvernig megi efla landfræðikennslu í grunn-, framhalds- og háskólum.

DAGSKRÁ

13:00 Ávarp og setning

Baldur Sigurðsson, deildarforseti Kennaradeildar Háskóla Íslands.

Upplifun grunnskólanema af námi um náttúruna

Halldóra Björk Guðmundsdóttir, umsjónarkennari í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri.

Field trip didactics

Odd Ragnar Hunnes, dosent of geography didactics, Volda University College, Norway

Landfræðileg fjölbreytni í vistkerfi háskólastigsins

Karl Benediktsson, prófessor í mannvistarlandfræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands

Teaching geography in Faroe Islands. How to combine theories, geographical methods and subject matter to good teaching

Mikkjal Mikkelsen, námslektari í landalæru, Námsvísindadeild Fróðskaparsetur Føroya

Menntandi reynsla í landfræðinámi

Auður Pálsdóttir, lektor í kennslufræði náttúru- og samfélagsgreina við Kennaradeild Háskóla Íslands

Horft til baka

Eggert Lárusson, lektor í landfræðikennslu við Kennaradeild Háskóla Íslands

16:15 Ráðstefnuslit

Ráðstefnan er haldin til heiðurs Eggerti Lárussyni sjötugum. Ráðstefnustjóri er Auður Pálsdóttir.
Boðið verður upp á léttar veitingar í Skála að ráðstefnu lokinni.

 

Áhugasömum er boðið til ráðstefnu um hvernig megi efla landfræðikennslu í grunn-, framhalds- og háskólum. 

Hvernig á að kenna landfræði í skólum?