Hvað hvetur kennara á Heilbrigðisvísindasviði til að breyta kennsluháttum? | Háskóli Íslands Skip to main content

Hvað hvetur kennara á Heilbrigðisvísindasviði til að breyta kennsluháttum?

Hvenær 
9. apríl 2019 13:00 til 14:30
Hvar 

Aragata 9

Nánar 
Skráning

Staður: Kennslumiðstöð Háskóla Íslands, Aragötu 9
Stund: þri. 9. apríl kl. 13:00-14:30

Skráning er á vefsíðu Kennslumiðstöðvar

Þriðjudaginn 9. apríl kl. 13:00-14:30 mun Abby Snook, stundakennari og doktorsnemi í sjúkraþjálfun við Heilbrigðisvísindasvið HÍ kynna hluta niðurstaðna doktorsrannsóknar sinnar. Ásta B. Schram, lektor og kennsuþróunarstjóri á HVS er leiðbeinandi Abby. Rannsóknin fjallar um hvað það er sem hvetur kennara á HVS til að breyta kennsluháttum sínum, hvaða stuðning þeir þurfa og hvort hér sé munur á fastráðnum kennurum og stundakennurum við skólann.

Hvað hvetur kennara til að breyta kennsluháttum?

Hvað hvetur kennara á Heilbrigðisvísindasviði til að breyta kennsluháttum?