Skip to main content

Hvað er í deiglunni? Haustmálþing Guðfræðistofnunar

Hvað er í deiglunni? Haustmálþing Guðfræðistofnunar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
12. nóvember 2018 11:40 til 15:00
Hvar 

Aðalbygging

Stofa 229

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþingið verður haldið mánudaginn 12. nóvember í stofu 229 í Aðalbyggingu Háskóla Íslands og hefst kl. 11:40. Á þinginu munu kennarar Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar að venju kynna rannsóknarverkefni í vinnslu. Boðið verður upp á létta hádegishressingu.

Dagskrá:

  • Hjalti Hugason: Er endurskoðunar þörf á íslenskum trúmálarétti?
  • Pétur Pétursson: Gullöld Dana og sjálfstæðisbarátta Íslendinga.
  • Arnfríður Guðmundsdóttir: #Höfumhátt. Hvað hefur guðfræðin að segja við þolendur kynferðislegs áreitis og ofbeldis?
  • Sigfinnur Þorleifsson: Heilagleikahugtakið og andleg vegferð manneskjunnar.
  • Sólveig Anna Bóasdóttir: “Hvað ber framtíðin í skauti sér?”
  • Gunnlaugur A. Jónsson: Ó að orð mín yrðu höggvin í klett. - Myndir úr Jobsbók.
  • Rúnar M. Þorsteinsson: Samruni kristni og platónisma: Tilfellið Aþenagóras (2. öld)

Starfsfólk og nemendur Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar Háskóla Íslands.

Hvað er í deiglunni? Haustmálþing Guðfræðistofnunar