Hugvísindaþing 2018 | Háskóli Íslands Skip to main content

Hugvísindaþing 2018

Hvenær 
9. mars 2018 12:00 til 16:30
Hvar 

Aðalbygging, Gimli og Lögberg

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Hugvísindaþing 2018 verður haldið dagana 9. og 10. mars. Þingið er árviss ráðstefna Hugvísindastofnunar þar sem fram er borið það helsta í fræðunum í málstofum ætluðum fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi. Hægt er að kynna sér dagskrá þingsins á vef þess, hugvisindathing.hi.is.

Guðmundur Hálfdanarson, forseti Hugvísindasviðs, setur þingið 9. mars kl. 12.00 í Hátíðasal Háskóla Íslands og Marina Warner, rithöfundur og prófessor í ensku og ritlist við Oxford-háskóla, heldur hátíðarfyrirlestur sem ún nefnir „Hugsað með sögum. Notkun ímyndunarafls á erfiðum tímum“. Hér má nálgast nánari upplýsingar um Marina Warner.

Verið velkomin á Hugvísindaþing.

Marina Warner, rithöfundur og prófessor í ensku og ritlist við Oxford-háskóla.

Hugvísindaþing 2018

Netspjall