Skip to main content

Hin óþekkta saga hnattvæðingarinnar í franskri leiklist 17. aldar

Hin óþekkta saga hnattvæðingarinnar í franskri leiklist 17. aldar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. mars 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Stofa 104

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Toby Wikström, lektor í frönskum fræðum við Tulane háskóla í New Orleans, flytur erindi um birtingarmyndir hnattvæðingar í völdum frönskum harmleikjum 17. aldar og sýnir hvernig höfundar þeirra bæði gagnrýna hnattvæðinguna harðlega – jafnvel á fæðingartíma evrópskrar heimsvaldastefnu – og velta fyrir sér lögfræðilegum hliðum samskipta við ókunnugar þjóðir. Erindið verður haldið í stofu 104 í Veröld mánudaginn 26. mars kl. 12:00–13:00.

Toby Wikström.

Hin óþekkta saga hnattvæðingarinnar í franskri leiklist 17. aldar