Haustþing Heilbrigðisvísindasviðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Haustþing Heilbrigðisvísindasviðs

Hvenær 
16. september 2020 13:00 til 14:15
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Verið velkomin á haustþing Heilbrigðisvísindasviðs sem fer fram þann 16. september í beinu streymi frá Hátíðasal Háskóla Íslands.

Hlekkur á streymi: https://livestream.com/hi/haustthinghvs

Dagskrá haustþingsins:

Velkomin
Inga Þórsdótir prófessor, forseti Heilbrigðisvísindasviðs

Starfið á tímum Covid-19 hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Óskar Reykdalsson forstjóri

Starfið á tímum Covid-19 hjá Heilbrigðisvísindasviði
Nýja kennslu- og prófatæknin sem kom sér vel: Canvas og Inspera
Guðrún Björk Friðriksdóttir verkefnisstjóri HVS í upplýsingamálum
Áskoranir í klíníska náminu og á rannsóknastofunni
Þóra Jenný Gunnarsdóttir dósent
Eiríkur Steingrímsson prófessor
Spálíkanagerð
Brynjólfur Gauti Jónsson MS-nemi og starfsmaður Tölfræðiráðgjafar Thor Aspelund prófessor og forstöðumaður Tölfræðiráðgjafar

Vinna við stefnu HVS og HÍ
Sýn stúdentaráðs
Brynhildur K. Ásgeirsdóttir forseti sviðsráðs
nemenda Heilbrigðisvísindasviðs
Heilbrigðisvísindahús Háskóla Íslands
Framkvæmda- og tæknisvið
Staða í dag og verklag við komandi stefnumótun
Inga Þórsdóttir forseti Heilbrigðisvísindasviðs

Fundarstjóri Herdís Sveinsdóttir prófessor og deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar

Afmælishátíð Heilbrigðisvísindastofnunar fer fram í kjölfarið og hefst hún kl. 14:45 í streymi.