Skip to main content

Hagnýt ráð um meðmælandabréf til bandarískra háskóla

Hagnýt ráð um meðmælandabréf til bandarískra háskóla - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
5. nóvember 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

HT-300

Nánar 
Skráning
Leiðbeinendur grunn- og framhaldsnema

Dr. Toby Erik Wikström, verkefnastjóri Miðstöðvar framhaldsnáms, útskýrir meðmælandabréfamenninguna í bandarískum háskólasamfélagi og gefur hagnýtt ráð með hjálp raundæma um hvernig á að skrifa skilvirk meðmæli fyrir nema.  Boðið verður upp á hádegisverð.  Skráning á Uglu er nauðsýnleg.

Hagnýt ráð um meðmælandabréf til bandarískra háskóla

Hagnýt ráð um meðmælandabréf til bandarískra háskóla