Skip to main content

Hádegisfyrirlestur: Framandleiki, hrun og uppbygging á Íslandi

Hádegisfyrirlestur: Framandleiki, hrun og uppbygging á Íslandi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. mars 2019 12:00 til 13:00
Hvar 

Oddi

101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Mannfræðifélag Íslands og námsbraut í mannfræði kynna:
Hádegisfyrirlestur með Kristínu Loftsdóttur, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands, þann 28. mars kl.12 í Odda, stofu 101.

Í fyrirlestrinum ,,Eitthvað skrýtið og einkennilegt'': Framandleiki, hrun og uppbygging á Íslandi" fjallar Kristín Loftsdóttir um bók sína Crisis and Coloniality at Europe’s Margins: Creating Exotic Iceland, sem kom nýlega út hjá Routledge. Bókin fjallar um mótun þjóðernissjálfsmynda á Íslandi frá upphafi 20 aldar; í gegnum útrás, hrun, kreppu og uppbyggingu. Kristín segir frá tilurð bókarinnar og helstu áherslum.

,Eitthvað skrýtið og einkennilegt'': Framandleiki, hrun og uppbygging á Íslandi"

Hádegisfyrirlestur: Framandleiki, hrun og uppbygging á Íslandi