Skip to main content

Hádegisfundur Viðskiptafræðideildar

Hádegisfundur Viðskiptafræðideildar  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
13. nóvember 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

Ingjaldsstofa HT-101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Geta breytileg laun aukið framleiðni vinnuafls á Íslandi?

Kristinn F. Haraldsson mun leitast við að svara spurningunni hér að ofan þar sem útgangspunkturinn er að framleiðni á Íslandi er um fimmtungi lægri en á hinum Norðurlöndunum samkvæmt skýrslu sem McKinsey & Company vann fyrir Viðskiptaráð Íslands árið 2012 um íslenska hagkerfið sem svo hefur verið fylgt á eftir með öðrum athugunum sem leitt hafa í ljós að staðan er litlu bættari í dag. 

Kristinn Freyr Haraldsson er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og er með MA gráðu í Human Resources and Industrial Relations frá Unviersity of Minnesota. 

Hann hefur starfað á mannauðssviði við launa- og kjaramál hjá alþjóðlegum markaðsleiðandi fyrirtækjum í yfir 17 ár og hefur bæði sem starfsmaður og ráðgjafi komið að launasetningu og launastefnu fjölþjóðlegra fyrirtækja, hannað og innleitt launakerfi og árangurshvetjandi launaskipan víða um heim fyrir óllíka starfshópa í ólíkum atvinnu- og iðngreinum. Kristinn sem ráðgjafi hjá intellecta. 

Viðburðurinn er einnig á facebook hjá Viðskiptafræðideild

Kristinn Freyr Haraldsson 

Hádegisfundur Viðskiptafræðideildar