Skip to main content

Hádegisfundur Viðskiptafræðideildar

Hádegisfundur Viðskiptafræðideildar - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. október 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

HT-101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Áskoranir fjölskyldufyrirtækja

Við fyrstu sýn virðast fjölskyldufyrirtæki veita fjölskyldumeðlum greiða leið til forystu. Raunin er hinsvegar sú að leiðin er þakin hindrunum, Hverjar eru helstu áskoranir í þessum? Er eitthvað í íslenskri menningu sem sýnir á einstakan hátt hvernig best er að takast á við þær? 

Dr. Olga Stangej er rannsóknaraðili, stjórnunarráðgjafi og kennari. Rannsóknir hennar hafa einkum beinst að forystu, fjölskyldufyrirtækjum og frumkvöðlastarfsemi. Olga hefur setið í stjórn margra fyrirtækja og veitt þeim ráðgjöf. Hún er auk þess stofnandi Eystrasaltsstofnunarinnar um fjölskyldufyrirtæki. 

Viðburðurinn er einnig á facebooksíðu Viðskiptafræðideildar.

Dr. Olga Stangej

Hádegisfundur Viðskiptafræðideildar