Glæpatúlkun í skáldverkum Graham Greene | Háskóli Íslands Skip to main content

Glæpatúlkun í skáldverkum Graham Greene

Hvenær 
16. mars 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Stofa 007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Skáldverk Graham Greene eru uppfull af glæpum og glæpamönnum, en Greene er af mörgum talinn einn besti rithöfundur 20. aldar. Í kynningu sinni ætlar Gregory Alan Phipps, lektor í ensku, að fjalla um hinar marglaga lýsingar á glæpum í verkum Greene. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum um bókmenntir og menningu. Hann verður á ensku og eru allir velkomnir!

Meira: 

The fiction of Graham Greene is full of crime and criminals – those who live on the fringes of the law, those who associate with criminals, and law-abiding (and even law-enforcing) individuals who drift into the underworld. This presentation will explore the multilayered depiction of crime in Greene‘s fiction, paying particular attention to the obsessive desires that fuel characters‘ criminal activity and their (often futile) attempts to escape the downward spirals that result from their actions.

Gregory Alan Phipps

Glæpatúlkun í skáldverkum Graham Greene

Netspjall