Skip to main content

Gestafyrirlestur Thomas Wimark

Gestafyrirlestur Thomas Wimark - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
30. maí 2018 16:00 til 17:00
Hvar 

Askja

Stofa 131

Nánar 
Allir velkomnir

Thomas Wimark, mannvistarlandfræðingur við Stokkhólms háskóla flytur erindi undir heitinu Í stöðugri óvissuferð: Jaðarástand hinsegin flóttamanna í leit að samastað í Svíþjóð.

Þar kynnir hann niðurstöður viðtalsrannsóknar þar sem hinsegin flóttamenn í Svíþjóð segja frá reynslu sinni af að flýja úr einu landi í annað. M.a. er farið í upplifun af jaðarástandi og því að tilheyra eða tilheyra ekki ákveðnum stöðum.

Fyrirlesturinn er í boði að Land- og ferðamálafræðistofu.

Thomas Wimark

Gestafyrirlestur Thomas Wimark