Gamlir og nýir tónar | Háskóli Íslands Skip to main content

Gamlir og nýir tónar

Hvenær 
19. febrúar 2020 12:30 til 13:00
Hvar 

Aðalbygging

Kapella

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Á háskólatónleikum 19. febrúar flytur Blóðberg nýja og gamla tónlist eftir Diego Ortiz, Dario Castello, Isaac Albéniz o.fl. Einnig verður frumflutt nýtt verk, Tangó, eftir Harald V. Sveinbjörnsson.

Blóðberg skipa Helga Aðalheiður Jónsdóttir, blokkflauta, Svanur Vilbergsson, gítar, og Kristín Lárusdóttir, selló/víóla da gamba.

Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum og öll eru velkomin.

 Blóðberg flytur nýja og gamla tónlist á háskólatónleikum í kapellunni í Aðalbyggingu þann 19. febrúar.
Blóðberg skipa Helga Aðalheiður Jónsdóttir, blokkflauta, Svanur Vilbergsson, gítar og Kristín Lárusdóttir, selló/víóla da gamba.

Gamlir og nýir tónar