Skip to main content

Fyrirlestur: What the Crisis in America’s Democracy Says About Democracy Anywhere

Fyrirlestur: What the Crisis in America’s Democracy Says About Democracy Anywhere - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
23. janúar 2020 16:00 til 17:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Fyrirlestrasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Öndvegisverkefnið Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð boðar til fyrirlestrar Lawrence Lessig, prófessors í stjórnskipunarrétti, Harvard háskóla, 23. janúar kl. 16:00 í Veröld - húsi Vigdísar.

Það sem bandaríska lýðræðiskrísan segir okkur um lýðræði allsstaðar

Í fyrirlestrinum sýnir Lawrence Lessig fram á að lýðræðiskrísan sem geisar í Bandaríkjunum hefur minna með Bandaríkin að gera – meira með lýðræði hvar sem er í heiminum. Hann  fjallar um hvernig sú tæknikunnátta sem hefur borist um heiminn frá Bandaríkjunum sérstaklega, hefur mótað miðla – félagsmiðla jafnt sem fjölmiðla þannig að lýðræði er verulega við brugðið. Heiminn bráðvantar lýræðislegar venjur og aðferðir sem elyfa lýðræðinu að blómstra hvað sem líður stöðugu áreiti hins tæknivædda umhverfis samtímans. Í fyrirlestrinum er reynt að beina fræðilegri hugsun á þá átt.

Fyrirlesturinn verður haldinn á ensku. 

facebook

Fyrirlestur Lawrence Lessig: What the Crisis in America’s Democracy Says About Democracy Anywhere

Fyrirlestur: What the Crisis in America’s Democracy Says About Democracy Anywhere