Fyrirlestur: Karma og vani | Háskóli Íslands Skip to main content

Fyrirlestur: Karma og vani

Hvenær 
17. apríl 2018 15:00 til 16:30
Hvar 

Gimli

Stofa 102

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Christopher Framarin, prófessor í heimspeki við Calgary háskóla í Kanada, mun halda fyrirlestur á vegum Heimspekistofnunar í Gimli 102 þriðjudaginn 17. apríl kl. 15:00-16:30. Fyrirlesturinn nefnist Karma and Habits.

Sérsvið Christopher Framarin er indversk heimspeki og umhverfisheimspeki. Hér má nálgast nánari upplýsingar um hann.

Lýsing á erindinu:

Contemporary scholars tend to invoke the notion of habits (saṃksāras) to explain the theory of karma. Agents might perform right actions, and thereby develop good habits that lead to eventual success for the agent. Alternatively, agents might perform wrong actions, and thereby develop bad habits that lead to eventual failure for the agent. I outline what I take to be the most plausible version of this account. I then argue that even this revised version of the account faces serious objections.

Netspjall