Skip to main content

Fyrirlestur Guðfræðistofnunar: Nokkur meginstef í kristinni miðaldamystík

Fyrirlestur Guðfræðistofnunar: Nokkur meginstef í kristinni miðaldamystík - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
19. október 2018 13:20 til 14:30
Hvar 

Aðalbygging

Stofa 229

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Prófessor Mark Burrows frá Háskólanum í Bochum í Þýskalandi flytur fyrirlestur á vegum Guðfræðistofnunar í stofu 229 í aðalbyggingu Háskólans föstudaginn 19. október kl. 13.20.

Fyrirlesturinn fjallar um nokkur meginstef í kristinni miðaldamystík og hvernig hún getur birst í nútímaljóðlist. Mark Burrows er ljóðskáld og hefur gefið út tvær ljóðabækur. Mark kallar fyrirlesturinn: „Revelation of Love: Beauty, Desire and Union with God“.

Mark Burrows.

Fyrirlestur Guðfræðistofnunar: Nokkur meginstef í kristinni miðaldamystík