Fundur á vegum starfshóps um framtíðarhúsnæði Menntavísindasviðs | Háskóli Íslands Skip to main content

Fundur á vegum starfshóps um framtíðarhúsnæði Menntavísindasviðs

Hvenær 
20. febrúar 2019 12:10 til 12:50
Hvar 

Stakkahlíð / Háteigsvegur

H-207

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Starfshópur um framtíðarhúsnæði Menntavísindasviðs boðar til upplýsinga- og samráðsfundar miðvikudaginn 20. febrúar kl. 12.10-12.50 í stofu H-207.

Starfshópnum er ætlað að standa að þarfagreiningu á húsnæði fyrir Menntavísindasvið og vera rektor ráðgefandi varðandi áform um húsnæði MVS.

Sjá um starfshópinn https://ugla.hi.is/kerfi/view/page.php?sid=2970

Á fundinum verður gerð nánari grein fyrir vinnu starfshópsins framundan og kallað eftir hugmyndum og sjónarmiðum starfsfólks.