Frestað vegna veðurs - Árs afmæli Heilbrigðisvísindastofnunar | Háskóli Íslands Skip to main content

Frestað vegna veðurs - Árs afmæli Heilbrigðisvísindastofnunar

Hvenær 
14. febrúar 2020 14:00 til 16:00
Hvar 

Læknagarður

Stofur 343 og 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þann 14. febrúar kl. 14:00 verður formlega haldið upp á eins árs afmæli Heilbrigðisvísindastofnunar í Læknagarði, stofum Lg- 201 og Lg-343. Vinsamlegast takið daginn frá. 

Dagskrá 

Ávarp rektors Háskóla Íslands
Formaður vísindanefndar Heilbrigðisvísindasviðs: Undirbúningur Heilbrigðisvísindastofnunar

Kynning á votrannsóknum í tilraunastofum Heilbrigðsvísindastofnunar

Kynning á þurrrannsóknum Heilbrigðisvísindastofnunar

  • Faraldsfræðilegar rannsóknir og lýðheilsa
  • Klínískar rannsóknir
  • Eigindlegar rannsóknir

Kóróna veiran

Léttar veitingar í lokin. 

Fundarstjóri verður aðstoðarrektor vísinda

Inga Þórsdóttir sviðsforseti býður alla hjartanlega velkomna fyrir hönd stofnunarinnar.