Skip to main content

Frestað! Jón Vídalín - 300 ára minning

Frestað! Jón Vídalín - 300 ára minning - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. september 2020 14:00 til 16:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþinginu hefur verið frestað!

Í ár eru 300 ár liðin frá dauða Jóns Vídalín biskups í Skálholti. Af því tilefni og vegna útkomu tveggja binda verks um ævi hans og rit bjóða Guðfræðistofnun HÍ og Biskupsstofa til málþings.

Þingið fer fram í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu laugardaginn 26. september næstkomandi og hefst kl. 14:00.

Fyrirlesarar:  

  • Hjalti Hugason prófessor: Vídalín á virkum dögum.
  • Ólöf Embla Eyjólfsdóttir, heimspekingur og meistaranemi við lagadeild HÍ: Lagaréttur Vídalíns í ljósi náttúruréttar
  • Torfi K. Stefánsson Hjaltalín dr. theol.: Ádeiluhefð kristninnar og meistari Vídalín
  • Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor:  Listin að reiðast ekki. Hugleiðing um  ræðustíl og reiðilestur

Málþingsstjóri: Kristján Valur Ingólfsson fyrrv. vígslubiskup í Skálholti.

Málþingstjóri er Kristján Valur Ingólfsson.

Teikning af Jóni Vídalín.

Jón Vídalín - 300 ára minning