FRESTAÐ-Hátíð Heilbrigðisvísindastofnunar | Háskóli Íslands Skip to main content

FRESTAÐ-Hátíð Heilbrigðisvísindastofnunar

Hvenær 
9. mars 2020 14:00 til 16:00
Hvar 

Læknagarður

Stofur 343 og 201

Nánar 
Aðgangur ókeypis

FRESTAÐ - 1 árs afmælishátíð Heilbrigðisvísindastofnunar Háskóla Íslands sem átti að fara fram 9. mars hefur verið frestað. Nánari upplýsingar síðar.

Dagskrá 

Ávarp - Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands
Undirbúningur Heilbrigðisvísindastofnunar - Einar Stefán Björnsson, prófessor og formaður vísindanefndar Heilbrigðisvísindasviðs 

Kynningar á rannsóknaraðferðum Heilbrigðisvísindastofnunar 

  • Faraldsfræði og rannsóknir á lýðheilsu - Fanney Þórsdóttir, dósent
  • Klínískar rannsóknir - Ólöf Guðný Geirsdóttir, dósent
  • Eigindlegar rannsóknir - Helga Jónsdóttir, prófessor
  • Votrannsóknir - Hákon Hrafn Sigurðsson, prófessor

Wuhan coronaveira: Nýr heimsfaraldur, hvert stefnir? Magnús Gottfreðsson, prófessor

Fundarstjóri verður Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, aðstoðarrektor vísinda HÍ. 

Dagskráin fer fram í stofu 343 og verður streymt í stofu 201.

Léttar veitingar að dagskrá lokinni.

Verið velkomin!