Skip to main content

FRESTAÐ: Franskar bókmenntir á Íslandi – Málþing um þýðingar og þýðendur

FRESTAÐ: Franskar bókmenntir á Íslandi – Málþing um þýðingar og þýðendur - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
27. mars 2020 14:00 til 17:40
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

2. hæð

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Franskar bókmenntir á Íslandi
Málþing um þýðingar og þýðendur
Veröld - hús Vigdísar, fyrirlestrasalur, 27. mars kl. 14:00-17:40

Vigdísarstofnun efnir til málþings um þýðingar á milli kínversku og íslensku föstudaginn 27. mars 2020 kl. 14-17:30. Þingið verður haldið á 2. hæð í Veröld (Heimasvæði tungumála). Á þingingu verður fjallað um starf þýðandans, franskar bókmenntir á íslensku, orðabækur, orðasambönd og franska leiklist í íslenskri þýðingu. Á dagskrá verða einnig pallborðsumræður. Dagskrá þingsins má nálgast hér.

Vigdísarstofnun heldur viðburðinn í samstarfi við Miðstöð íslenskra bókmennta, Sendiráð Frakklands á Íslandi, Bandalag þýðenda og túlka, Bóksölu stúdenta og Alliance Française.

facebook

Franskar bókmenntir á Íslandi – Málþing um þýðingar og þýðendur verður haldið í Veröld - húsi Vigdísar 27. mars.

Franskar bókmenntir á Íslandi – Málþing um þýðingar og þýðendur