Skip to main content

FRESTAÐ: Af Sigurdrífu og særingum

FRESTAÐ: Af Sigurdrífu og særingum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
25. mars 2020 12:30 til 13:00
Hvar 

Aðalbygging

Kapella

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Á háskólatónleikum 25. mars flytur Umbra eigið verk með texta úr Sigurdrífumálum og verk Arngerðar Maríu Árnadóttur, Blóðvökvar burt takist, særingakvæði frá 16. öld. Bæði verkin verða frumflutt. Auk þess er á dagskránni Veröld fláa úr þjóðlagasafni séra Bjarna Þorsteinssonar.

Umbrur eru Lilja Dögg Gunnarsdóttir, flauta og söngur, Alexandra Kjeld, kontrabassi og söngur, Arngerður María Árnadóttir, harmóníum, keltnesk harpa og söngur, og Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, fiðla og söngur.

Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum og öll eru velkomin.