Frá kennara til kennara — að auka gæði í kennslu á unglingastigi | Háskóli Íslands Skip to main content

Frá kennara til kennara — að auka gæði í kennslu á unglingastigi

Frá kennara til kennara — að auka gæði í kennslu á unglingastigi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
16. apríl 2021 13:00 til 15:45
Hvar 

Fjarfundur á Zoom

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Opin málstofa á Zoom, ætluð kennurum og stjórnendum í grunnskólum og öðrum áhugasömum. Á málstofunni munu kennarar, sem tóku þátt í námskeiði um gæði kennslu á unglingastigi grunnskóla, segja frá því hvernig þeir rýndu í afmarkaða þætti í eigin kennslu með aðstoð myndbandsupptöku og þeim umbótum sem gerðar voru í framhaldinu. 

Málstofan á Zoom - smellið hér

Málstofustjóri: Birna M. Svanbjörnsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri

Dagskrá:

13.00:  Að greina og þekkja gæði í kennslu: Anna Kristín Sigurðardóttir, prófessor á Menntavísindasviði HÍ

13.15:  Að stýra umræðu og spyrja spurninga í kennslu:  Berglind Þráinsdóttir, Íris Aðalsteinsdóttir, Ingibjörg Stefánsdóttir og Úrsula Ásgrímsdóttir kennarar í Grundaskóla á Akranesi.

13.45: Endurgjöf til árangurs:  Sigríður Schram kennari í Dalsskóla í Reykjavík

14.00: Upplifun nemenda af gæðum í kennslu. Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir aðstoðarskólastjóri við Egilsstaðaskóla og meistaranemi.

14.15: kaffihlé

14.30: Samræða og spurningatækni í skólastofunni:  Birna Björnsdóttir, Þórunn Arnardóttir og Þórunn Erla Einarsdóttir kennarar í Kópavogsskóla í Kópavogi.

15.00: Hugmynd og hönnun: Vistmunaleg áskorun og endurgjöf  Guðný Helga Grímsdóttir og Lísa Björk Bragadóttir kennarar við Grunnskólann á Reyðarfirði.

15.20: Kennaranemar með upptökuvélar. Gísli Skúlason og Ragnhildur Melot kennaranemar við Menntavísindasvið HÍ.

15.35: Málstofuslit: Rúnar Sigþórsson, prófessor við Háskólann á Akureyri

Á málstofunni munu kennarar sem tóku þátt í námskeiði um gæði kennslu á unglingastigi grunnskóla segja frá því hvernig þeir rýndu í afmarkaða þætti í eigin kennslu með aðstoð myndbandsupptöku og þeim umbótum sem gerðar voru í framhaldinu. 

Frá kennara til kennara — að auka gæði í kennslu á unglingastigi