Skip to main content

„Flauelsbyltingin“ í Armeníu 2018: Nýtt upphaf eða déjà vu?

„Flauelsbyltingin“ í Armeníu 2018: Nýtt upphaf eða déjà vu? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
9. nóvember 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Lögberg

L-102

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Föstudaginn 9. nóvember kl. 12:00-13:00 í Lögbergi, L-102

Opinn fundur á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands

„Flauelsbyltingin“ í Armeníu 2018: Nýtt upphaf eða déjà vu? 

Nýlega var stjórnkerfi Armeníu breytt úr forsetaræði í þingræði. Fráfarandi forseti gekk á bak orða sinna um að sækjast ekki eftir framlengingu á valdatíð sinni við þessi skipti og flokkur hans, sem hafði þar til nýlega meirihluta á þingi, kaus hann í embætti forsætisráðherra í apríl 2018. Í kjölfarið brutust út mikil mótmæli sem þvinguðu valdastéttina frá völdum og komu lítilli stjórnmálahreyfingu til valda. Þessi valdaskipti hafa verið nefnd „Flauelsbyltingin“. Þessar breytingar eru að mörgu leyti einstakar en minna þó einnig á margan hátt á upphaf tíunda áratugarins, þegar Armenía öðlaðist sjálfstæði að nýju frá Sovétríkjunum.  

Dr. Yevgenya Jenny Paturyan, er lektor í stjórnmálafræði og alþjóðasamskiptum við American University of Armenia  

Fundarstjóri: Silja Bára Ómarsdóttir, dósent í alþjóðasamskiptum við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands

Fundurinn fer fram á ensku og er opinn öllum.

„Flauelsbyltingin“ í Armeníu 2018: Nýtt upphaf eða déjà vu? 
Nýlega var stjórnkerfi Armeníu breytt úr forsetaræði í þingræði. Fráfarandi forseti gekk á bak orða sinna um að sækjast ekki eftir framlengingu á valdatíð sinni við þessi skipti og flokkur hans, sem hafði þar til nýlega meirihluta á þingi, kaus hann í embætti forsætisráðherra í apríl 2018. Í kjölfarið brutust út mikil mótmæli sem þvinguðu valdastéttina frá völdum og komu lítilli stjórnmálahreyfingu til valda. Þessi valdaskipti hafa verið nefnd „Flauelsbyltingin“. Þessar breytingar eru að mörgu leyti einstakar en minna þó einnig á margan hátt á upphaf tíunda áratugarins, þegar Armenía öðlaðist sjálfstæði að nýju frá Sovétríkjunum.

„Flauelsbyltingin“ í Armeníu 2018: Nýtt upphaf eða déjà vu?