Fjölmenning í Kóreu og innflytjendur frá Filipseyjum | Háskóli Íslands Skip to main content

Fjölmenning í Kóreu og innflytjendur frá Filipseyjum

Hvenær 
9. febrúar 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Oddi

205

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Mobilities and Transnational Iceland invites for open lecture by Minjung Kim, Professor in Anthropology, Kangwon National Unviersity.

In her presentation, Professor Minjung Kim will discuss construction of “multicultural Korea” and the role of Filipina marriage-migrant women in this process and ethnic nationalism in Korea.

Filippeyska konan, Jasmine Lee, varð árið 2012 fyrsti þingmaðurinn á suður-kóreanska þinginu sem er ekki er fæddur Kóreubúi. Hún er ein af fáum konum sem hefur náð inn á þingið hjá þjóð sem hefur búið við hugmyndina um "þjóð af sama blóði" í 5000 ár. Þýðir þetta að einsleitt Suður Kóreanskt þjóðfélag sé orðið 'fjölmenningarlegt', þar sem kóreönsk húsmóðir er fulltrúi minnihlutahópa af öðru þjóðerni? Að minnsta kosti sýnir þetta að fjölþjóðlegt samfélag hefur skipt miklu máli í Kóreu. Í þessum fyrirlestri mun ég lýsa upphafi fjölþjóðlegrar Kóreu, stöðu "giftinga-innflytjenda" (marriage-migrants) og annarra af erlendum uppruna auk þess að  fjalla um kóreanska þjóðernishyggju.

Minjung Kim received her PhD in Anthropology from Seoul National University in 2002, MA and BA in Sociology from Sogang University in S. Korea in 1992 and in 1990. She is a Professor in the Department of Cultural Anthropology at Kangwon National University, S. Korea. Her research interests include the Anthropology of Gender, Philippine Studies, and Gender and International Migration.

Fjölmenning í Kóreu og innflytjendur frá Filipseyjum

Netspjall