Fjarkynningar á grunnnámi við Menntavísindasvið | Háskóli Íslands Skip to main content

Fjarkynningar á grunnnámi við Menntavísindasvið

Fjarkynningar á grunnnámi við Menntavísindasvið - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
20. apríl 2021 9:00 til 11:15
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Menntavísindasvið kynnir spennandi námsleiðir í grunnnámi þriðjudaginn 20. apríl á netinu. Með þessu vill skólinn gera sem flestum kleift að kynna sér vel framboð skólans án þess að þurfa að víkja frá tölvunni eða smátækinu.

Slóð á fjarkynningarnar: https://www.hi.is/haskolinn/fjarkynningar_a_grunnnami

Sérfræðingar námsleiða, deilda og fræðasviða Háskólans leiða kynningarnar og veita ítarlegar upplýsingar um samsetningu hverrar námsleiðar, inntökuskilyrði, fyrirkomulag lokaverkefna, möguleika á atvinnu og framhaldsnámi og margt fleira.

Umsóknarfrestur um grunnnám er til 5. júní.

Menntavísindasvið kynnir spennandi námsleiðir í grunnnámi þriðjudaginn 20. apríl á netinu.

Fjarkynningar á grunnnámi við Menntavísindasvið