Febrúarbrautskráning frá Háskóla Íslands | Háskóli Íslands Skip to main content

Febrúarbrautskráning frá Háskóla Íslands

Hvenær 
23. febrúar 2019 13:00 til 15:00
Hvar 

Háskólabíó

Nánar 
Hver kandídat er með númerað sæti
Each candidate has a numbered seat

Brautskráning kandídata í grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands fer fram í Háskólabíói laugardaginn 23. febrúar kl. 13. Kandídatar fá sent bréf með upplýsingum um athöfnina.

Kandídötum er ætlað afmarkað svæði í Háskólabíói og eru þeir beðnir um að mæta ekki síðar en kl. 12.00. Hver kandídat verður með númerað sæti sem kemur fram á nafnalista sem afhentur verður með dagskrá við innganginn og er sætaskipan í samræmi við afhendingu prófskírteina. Umsjónarfólk verður á staðnum til að leiðbeina um sætaskipan.

Brautskráning kandídata í grunn- og framhaldsnámi frá Háskóla Íslands fer fram í Háskólabíói laugardaginn 23. febrúar kl. 13.

Febrúarbrautskráning frá Háskóla Íslands