Fátækt barna og félagsþjónusta á Spáni | Háskóli Íslands Skip to main content

Fátækt barna og félagsþjónusta á Spáni

Hvenær 
23. mars 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

VHV-007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Félagsráðgjafardeild HÍ og Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd býður til málstofu:

Maria Urgell Poch Planas, aðjunkt við Universitat de Barcelona fjallar um áskoranir spænskra barna og ungmenna í tengslum við fátækt, misnotkun og vanrækslu og hvernig hið opinbera útfærir þjónustu og úrræði þeim til handa.

Maria Urgell Poch Planas, aðjunkt við Universitat de Barcelona

Fátækt barna og félagsþjónusta á Spáni

Netspjall