Skip to main content

Fátæk börn: Þjónusta velferðarsviðs við barnafjölskyldur

Fátæk börn: Þjónusta velferðarsviðs við barnafjölskyldur - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
11. maí 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

VHV-007

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Félagsráðgjafardeild og Rannsóknarstofnun í barna- og fjölskylduvernd bjóða til málstofu:

Fátæk börn: Þjónusta velferðarsviðs við barnafjölskyldur

Í erindinu fjallar Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar, um þjónustu sviðsins við fátæk börn og fjölskyldur þeirra. Greint verður frá rannsóknum og tölfræði er varða fátækt í Reykjavík og farið yfir verkefni sem miða að því að styðja og styrkja barnafjölskyldur í borginni.

Regína Ásvaldsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.

Fátæk börn: Þjónusta velferðarsviðs Reykjavíkurborgar við barnafjölskyldur