Fagtengd tungumálakennsla: Málþing til minningar um Erlendínu Kristjánsson | Háskóli Íslands Skip to main content

Fagtengd tungumálakennsla: Málþing til minningar um Erlendínu Kristjánsson

Hvenær 
3. desember 2019 16:30 til 17:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

fyrirlestrasalur VHV023

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Fjallað verður um fagtengda tungumálakennslu og þarfir atvinnulífsins þar að lútandi á málþingi í Veröld - húsi Vigdísar þann 3. desember kl. 16:30.

Málþingið er haldið til minningar um Erlendínu Kristjánsson, sem starfaði sem aðjúnkt í ensku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands.

Þátttakendur:

Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor í annarsmálsfræðum og forstöðumaður Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum

Guðný Ósk Laxdal, stundakennari við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands

Ingibjörg Ósk Stefánsdóttir, verkefnastjóri á samkeppnishæfnisviði Samtaka atvinnulífsins

Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og Hæfniseturs ferðaþjónustunnar

María Guðmundsdóttir, fræðslustjóri Samtaka ferðaþjónustunnar og formaður stjórnar Hæfnisetursins.

Þriðjudagsfyrirlestrar Vigdísarstofnunar

facebook

 

Fagtengd tungumálakennsla: Málþing til minningar um Erlendínu Kristjánsson

Fagtengd tungumálakennsla: Málþing til minningar um Erlendínu Kristjánsson