Er hægt að elska kjötskurðarvélar? | Háskóli Íslands Skip to main content

Er hægt að elska kjötskurðarvélar?

Hvenær 
18. apríl 2018 12:00 til 13:00
Hvar 

Háskólatorg

Ingjaldsstofa, HT-101

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Sögur og ráð til þróunar og árangurs í starfi

Björgvin Ingi Ólafsson segir sögur af áhugaverðu farsælu fólki og veitir framaráð fyrir (ungt) og framsækið fólk sem er að koma út á vinnumarkaðinn, vill breyta til eða hefur áhuga á að efla sig á vinnumarkaðinum.

Björgvin Ingi er hagfræðingur með MBA frá Kellogg School of Management. Hann hefur brallað ýmislegt allt frá bókarskrifum, sjónvarpsþáttastjórnun, háskólakennslu, stjórnarsetu í fyrirtækjum auk þess að hafa verið framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka og ráðgjafi hjá virtasta ráðgjafarfyrirtæki í heimi, McKinsey & Company.

Viðburðurinn er á Facebook.

Netspjall