Skip to main content

Er greiðsluvilji fyrir umferðaröryggi breytilegur eftir ferðamátum?

Er greiðsluvilji fyrir umferðaröryggi breytilegur eftir ferðamátum? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
20. maí 2022 11:00 til 12:00
Hvar 

Askja

Stofa N-132

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Henrik Andersson, dósent við hagfræðiháskólann í Toulouse, fjallar um viðhorf fólks til bætts umferðaröryggis eftir ólíkum ferðamátum. Sérstök áhersla verður á lesta- og flugsamgöngur, en þessir ferðamátar hafa verið nokkuð afskiptir í rannsóknum af þessu tagi.

Val á matsaðferðum getur haft mikið að segja og verður gerð ítarleg grein fyrir því.

Henrik Andersson, dósent við hagfræðiháskólann í Toulouse

Er greiðsluvilji fyrir umferðaröryggi breytilegur eftir ferðamátum?