COVID - 19 með augum félagsfræðinnar: Fjarfyrirlestur félagsfræðinnar á Zoom | Háskóli Íslands Skip to main content

COVID - 19 með augum félagsfræðinnar: Fjarfyrirlestur félagsfræðinnar á Zoom

Hvenær 
25. maí 2020 12:00 til 13:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Heimsfaraldurinn sem nú gengur yfir hefur haft mikil áhrif á samfélagið og allt okkar líf. Félagsfræðin býður upp á fjarfundaröð á zoom þar sem áhrif Kórónaveirunnar og Covid-19 eru greind út frá félagsfræðilegum kenningum og rannsóknum á málefnum eins og afbrotum, dægurmenningu, vinnuumhverfi, fjöldahegðun og heilsu.

Hér er tengill á Zoom fundarherbergið

Dagskrá:

25. maí - Sunna Símonardóttir: Heima er best? Kynin og Covid-19

27. maí - Viðar Halldórsson: Ástandið og íþróttirnar: Eru íþróttir það mikilvægasta af ómikilvægu hlutunum?

29. maí - Ingólfur V. Gíslason: Karlar og heilsa

1. júní - Ólöf Júlíusdóttir: Fjarvinnsla og samræming fjölskyldu- og atvinnulífs á fordæmalausum tímum

3. júní - Helgi Gunnlaugsson: Afbrot og kreppur: Aukast afbrot vegna snöggra samfélagsbreytinga?

5. júní - Guðbjörg Linda Rafnsdóttir: Þjóðfélagsbreytingar og líðan í Covid-19

8. júní - Jón Gunnar Bernburg: Fjöldahegðun í heimsfaraldri

 Félagsfræðin býður upp á fjarfundaröð á zoom