Skip to main content

Blóðrauð sól: Loftslagsvandi Kína

Blóðrauð sól: Loftslagsvandi Kína - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
13. nóvember 2018 16:15 til 17:15
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Ekkert ríki mengar meira heldur en Kína. Mengunin er gríðarlegt vandamál og áframhaldandi útblástur mun hafa úrslitaáhrif fyrir heimsbyggðina á tímum versnandi loftgæða. Að sama skapi liggur metnaður fyrir náttúruvernd djúpt í þjóðarsálinni og í Kína er þróun á umhverfisvænum tæknilausnum í fararbroddi á heimsvísu. Loftslagsmál eru því lykiláskorun kínversku þjóðarinnar og stjórnvalda. Viljinn er góður en vandinn virðist óendanlegur. 
Í fyrirlestrinum verður fjallað um loftslagsumræðu í Kína og það hvernig stærsta þjóð í heimi gerir það upp við sína samvisku hvernig hún geti lagt sitt af mörkum við lausn loftslagsvandans. 

„Óravíddir tungumálanna“ - fyrirlestraröð Stofnunar Vigdísar Finnbogadótturttur

Facebook viðburður HÉR

Hafliði Sævarsson Blóðrauð sól: Loftslagsvandi Kína

Blóðrauð sól: Loftslagsvandi Kína