Birtingar í tímaritum á sviði háskólakennslu - vinnustofa | Háskóli Íslands Skip to main content

Birtingar í tímaritum á sviði háskólakennslu - vinnustofa

Hvenær 
20. júní 2019 13:00 til 15:00
Hvar 

Háskólatorg

HT-300

Nánar 
Skráning

Stund: 20. júní, kl. 13:00-15:00
Staður: Háskólatorg, HT-300
Leiðbeinendur: Kathryn Sutherland, dósent og meðritstjóri IJAD, Kennslumiðstöð Victoria University í Wellington, Aotearoa New Zealand og Johan Geertsema – dósent og aðstoðarritstjóri IJAD, Stjórnandi Kennsluþróunarmiðstöðvar National University í Singapore, Singapore

Skráning er á vefsíðu Kennslumiðstöðvar Háskóla Íslands

Hefur þú sinnt rannsóknum á háskólakennslu eða kennsluþróun í háskólum. Hefurðu hug á að birta þær niðurstöður? Tveir reyndir ritstjórar frá tímaritinu International Journal for Academic Development (IJAD) sem er tímariti útgefnið af ICED (International Consortioum for Educational Development), munu leiða þátttakendur í gengum birtingarferlið og fjalla um mikilvægi þess. T.d. að velja tímarit, afmörkun viðfangsefnis, að undirbúa gott handrit, að bregðast við ritrýni og halda góðum tengslum við ritsjóra. Vinnustofan er öllum opin, bæði nýliðum á sviðið háskólakennslufræða og þeim sem reyndari eru.

Birtingar í tímaritum á sviði háskólakennslu. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Birtingar í tímaritum á sviði háskólakennslu - vinnustofa