„Betri háskóli – betra samfélag“ - Ársfundur Háskóla Íslands á 110 ára afmæli skólans | Háskóli Íslands Skip to main content

„Betri háskóli – betra samfélag“ - Ársfundur Háskóla Íslands á 110 ára afmæli skólans

„Betri háskóli – betra samfélag“ - Ársfundur Háskóla Íslands á 110 ára afmæli skólans - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
14. júní 2021 8:30 til 9:30
Hvar 

Aðalbygging

Hátíðasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Ársfundur Háskóla Íslands 2021 verður haldinn í Hátíðasal Aðalbyggingar mánudaginn 14. júní 2021 kl. 8.30-9.30.

Háskóli Íslands fagnar 110 ára afmæli í ár og á fundinum verður kynnt ný stefna skólans til næstu fimm ára auk þess sem veitt verða verðlaun fyrir frumkvæði og forystu í starfi skólans.

Dagskrá:

Kl. 8.30 Ársfundur settur – Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, aðstoðarrektor vísinda
Kl. 8.35 Ávarp mennta- og menningarmálaráðherra – Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Kl. 8.45 Ávarp háskólarektors – Jón Atli Benediktsson
Kl. 9.00 Ný stefna Háskóla Íslands fyrir tímabilið 2021-2026 – Jón Atli Benediktsson
Kl. 9.20 Frumkvæði og forysta – árleg verðlaun Háskóla Íslands
Kl. 9.30 Ársfundi slitið

Fundarstjóri: Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, aðstoðarrektor vísinda.

Boðið verður upp á morgunhressingu fyrir fundinn.

Ársfundurinn verður jafnframt sendur út í streymi.

Ársfundur Háskóla Íslands 2021 verður haldinn í Hátíðasal Aðalbyggingar mánudaginn 14. júní 2021 kl. 8.30-9.30.

„Betri háskóli – betra samfélag“ - Ársfundur Háskóla Íslands á 110 ára afmæli skólans