Betra æskulýðsstarf — Íslenskar æskulýðsrannsóknir | Háskóli Íslands Skip to main content

Betra æskulýðsstarf — Íslenskar æskulýðsrannsóknir

Hvenær 
22. nóvember 2019 9:00 til 15:00
Hvar 

Hitt húsið v/Rafstöðvarveg

Nánar 
Þátttökugjald: 4.500 kr.

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2019 verður haldin í Hinu húsinu v/Rafstöðvarveg föstudaginn 22. nóvember kl. 9:00-15:00.

DAGSKRÁ

9:00 Setning

Kolbrún Pálsdóttir, forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands

9:10 Youth policy in Europe

Howard Williamson, prófessor við Wales University

9:40 Young people’s perspective on the value of youth work in Western Australia

Trudi Copper, dósent við Edith Cowan University 

10:10 Vinna við stefnumótun í æskulýðsmálum

Björn Ívar Björnsson, formaður æskulýðsráðs

10:30 Europa Goes Local verkefnið

Soffia Pálsdóttir, skrifstofustjóri frístundamála hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar

11:00-12:00 Betra æskulýðsstarf
Vinnustofur og samantekt

12:00-13:00  Matarhlé

13:00-15:00  Málstofur

 • „Íslenska íþróttamódelið” Sérstaða, tækifæri og hættur
  Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Íslands
 • Fjárhagsstaða og þátttaka í félagsmiðstöðvum
  Eygló Rúnarsdóttir, aðjunkt við Háskóla Íslands
 • Frítíminn skiptir máli – Frístundaþjónustan á Akranesi
  Ársæll Rafn Erlingsson, frístundaleiðbeinandi og nemandi í tómstunda- og félagsmálafræði, Ruth Jörgensdóttir Rauterberg, aðjunkt við Háskóla Íslands, Aldís Helga Egilsdóttir, Ívar Hrafn Jónsson, Ólafur Elías Harðarson 
 • Ungir hælisleitendur og frítíminn 
  Eyrún Ólöf Sigurðadóttir, aðjunkt við Háskóla Íslands
 • „Youth homelessness 12-15 year olds: how current systems are failing and what can be done” Trudi Copper (staða)
 • Þátttaka og mat – Life Quest verkefnið
  Guðmundur Ari Sigurjónsson, tómstunda- og félagsmálafræðingur
 • Það sem ekki sést – Þættir í starfi félagsmiðstöðva
  Árni Guðmundsson, aðjunkt við Háskóla Íslands

Þátttökugjald er 4.500 kr. - Frítt er fyrir háskólanemendur

Skráning HÉR

Að ráðstefnunni standa námsbraut í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands, Erasmuns + og Hitt húsið.

Aðrir samstarfsaðilar: Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkurvorgar (ÍTR), Háskólinn á Akureyri, Háskólinn í Reykjavík, Rannsókn og greining, Rannsóknarstofa í tómstundafræðum, Rannsóknarstofa í bernsku- og æskulýðsfræðum, SAMFÉS, Félag íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa og Félag fagfólks í frítímaþjónustu.

Ráðstefnan Íslenskar æskulýðsrannsóknir 2019 verður haldin í Hinu húsinu v/Rafstöðvarveg föstudaginn 22. nóvember kl. 9:00-15:00.

Íslenskar æskulýðsrannsóknir