Skip to main content

Skilvirkni orkukerfa við óvissar aðstæður

Skilvirkni orkukerfa við óvissar aðstæður - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
26. október 2021 15:00 til 16:00
Hvar 

VR-II

156

Nánar 
Fer fram á ensku
Öll velkomin

Opinn fyrirlestur á vegum Verkfræðistofnunar Háskólans, þriðjudaginn 26. október kl. 15.00. í VRII-156

Heiti fyrirlesturs: Skilvirkni orkukerfa við óvissar aðstæður.

Fyrirlesari: Dr. Eduardo Barros, sérfræðingur hjá TNO, Haag, Hollandi.

Ágrip (enska): The talk will present recent topics of optimization under uncertainty applied to the design of efficient energy systems. It will introduce the EVEReST tool developed by TNO in cooperation with Equinor. During the seminar, examples of practical application of optimization in real-life problems, such as optimization of field development in oil & gas / geothermal assets, optimization of solar park design and optimization of offshore wind farm layout will be presented.

Dr. Eduardo Barros, sérfræðingur hjá TNO, Haag, Hollandi.

Bestun orkukerfa við óvissar aðstæður