Skip to main content

Bálkakeðjur á miðvikudögum: Er rafræn seðlabankamynt á bálkakeðju góð hugmynd?

Bálkakeðjur á miðvikudögum: Er rafræn seðlabankamynt á bálkakeðju góð hugmynd? - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
28. október 2020 15:00 til 16:00
Hvar 
Nánar 
Aðgangur ókeypis

Jón Helgi Egilsson, meðstofnandi og stjórnarformaður Monerium flytur fyrirlesturinn Er rafræn seðlabankamynt á bálkakeðju góð hugmynd?

Fyrirlestrinum verður streymt á slóðinni: https://eu01web.zoom.us/j/67625020703

Bálkakeðjur á miðvikudögum er fyrirlestrarröð með því markmiði að kafa ofan í alla anga rafmynta, frá undirliggjandi tækni til nýtingar og fjárfestinga.

Jón Helgi Egilsson, meðstofnandi og stjórnarformaður Monerium

Bálkakeðjur á miðvikudögum: Er rafræn seðlabankamynt á bálkakeðju góð hugmynd?