Asísk list í fortíð og nútíð | Háskóli Íslands Skip to main content

Asísk list í fortíð og nútíð

Hvenær 
5. apríl 2019 15:00 til 17:00
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

Fyrirlestrasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Málþing um nokkrar mismunandi birtingarmyndir sjónrænna lista víðsvegar um Asíu, í fortíð og nútíð. Málþingið er samstarfsverkefni Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljós og Alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar.

Boðið verður upp á léttar veitingar. 

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Ath. málþingið fer fram á ensku.

 

Dagskrá: 

Uranchimeg Tsultem, lektor í listfræði við Háskóla Íslands
Buddha Icon in Asian Contemporary Art

Þórir Jónsson Hraundal, lektor í Mið-Austurlandafræði við Háskóla Íslands
Arabo-Islamic objects as part of Viking Age visual culture
 
Huimin Qi, kínverskur forstöðumaður Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljós
Virtuality—the Soul of Chinese Traditional Opera Performance

Hlynur Helgason, lektor í listfræði við Háskóla Íslands
Art under siege: The cultural context of the work of Palestinian artist Emily Jacir
  
Gunnella Þorgeirsdóttir, lektor í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands
Carving fables: the art and functionality of Netsuke in Edo Period Japan 

 

Þorgerður Anna Björnsdóttir, verkefnastjóri hjá Konfúsíusarstofnuninni Norðurljós, stjórnar málþinginu.

facebook

Asísk list í fortíð og nútíð

Asísk list í fortíð og nútíð