Skip to main content

Arabísk orð í íslensku og öðrum Evrópumálum

Arabísk orð í íslensku og öðrum Evrópumálum - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
4. febrúar 2020 16:30 til 17:30
Hvar 

Veröld - Hús Vigdísar

fyrirlestrasalur

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Þórir Jónsson Hraundal, lektor í arabísku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, flytur fyrirlesturinn "Arabísk orð í íslensku og öðrum Evrópumálum", þann 4. febrúar kl. 16:30 í fyrirlestrarsal Veraldar - húss Vigdísar.

Fjölmörg orð af arabískum uppruna er að finna í íslensku og öðrum Evrópumálum. Mörg þeirra eru algeng, t.d. ‘sófi’ og ‘sykur’ en önnur eru lítt notuð í dag eða þá á afmörkuðum sviðum. Fyrirlesturinn rekur sögu og uppruna þessara orða, og hvernig þau komu inn í Evrópumálin og festust í sessi þar.
Öll velkomin og aðgangur ókeypis.

Þriðjudagsfyrirlestrar Vigdísarstofnunar

facebook


Þórir Jónsson HraundalArabísk orð í íslensku og öðrum Evrópumálum

Arabísk orð í íslensku og öðrum Evrópumálum