Alþjóðleg ráðstefna: WERA-IRN Extended Education | Háskóli Íslands Skip to main content

Alþjóðleg ráðstefna: WERA-IRN Extended Education

Alþjóðleg ráðstefna: WERA-IRN Extended Education  - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
23. september 2021 9:00 til 25. september 2021 17:00
Hvar 

Á netinu

Nánar 
Þátttökugjald
Registration fee

Alþjóðlega ráðstefnan WERA-IRN Extended Education Reykjavík 2021 fer fram dagana 23.-25. september.

Ráðstefnan verður rafræn og fer fram á ensku.

Markmið ráðstefnunnar

Að kanna þær margslungnu leiðir sem tómstundir, frístundir, hálfformlegt og óformlegt nám gagnast einstaklingum og samfélögum í að undirbúa sig fyrir sjálfbæra framtíð sem felur í sér menntun ábyrgra og virkra borgara.

Umfang

Um 90 erindi frá fjölbreyttu fræðafólki um allan heim auk lykilfyrirlestra frá sérfræðingum frá Íslandi, Bandaríkjunum, Finnlandi og Indlandi.

Fyrir hverja

Fyrir alla þá sem starfa við menntun í víðum skilningi, með áherslu á tómstundir, frístundir, hálfformlegt og óformlegt nám.

Vettvangur til fræðslu og samtals fyrir fræðafólk, rannsakendur og fagfólk á vettvangi.

Allar upplýsingar er að finna á vefsíðu ráðstefnunnar: 

Alþjóðlega ráðstefnan WERA-IRN Extended Education Reykjavík 2021 fer fram dagana 23.-25. september.
Ráðstefnan verður rafræn og fer fram á ensku.

Alþjóðleg ráðstefna: WERA-IRN Extended Education