Aðstoð við skattaframtöl - Orator og Deloitte | Háskóli Íslands Skip to main content

Aðstoð við skattaframtöl - Orator og Deloitte

Hvenær 
10. mars 2018 11:00 til 17:00
Hvar 

Gimli

Nánar 
Aðgangur ókeypis

Skattadagur Orator, félags laganema við Háskóla Íslands, og endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtækisins Deloitte verður haldinn laugardaginn 10. mars n.k. kl. 11-17 í Gimli, Háskóla Íslands. Þar gefst einstaklingum tækifæri á því að fá endurgjaldslausa aðstoð við útfyllingu á skattframtölum. Meistaranemar sem setið hafa skattarétt og fulltrúar frá Deloitte verða á staðnum.

Aðstoðin við skattaframtalið er öllum opin og án endurgjalds

Aðstoð við skattaframtöl - Orator og Deloitte

Netspjall