Skip to main content

Aðgengi að loftmyndum, gervitungla- og drónamyndum af Íslandi

Aðgengi að loftmyndum, gervitungla- og drónamyndum af Íslandi - á vefsíðu Háskóla Íslands
Hvenær 
21. október 2021 12:30 til 13:00
Hvar 

Fer fram á Zoom

Nánar 
Fer fram á ensku
Öll velkomin

Fjarkönnunarsetur HÍ býður á sinn fyrsta opna fyrirlestur í vetur.

Fyrirlesturinn ber heitið: Aðgengi að loftmyndum, gervitungla- og drónamyndum af Íslandi.

Fyrirlesari: Gunnar Haukur Kristinsson, forstöðumaður Landmælinga Íslands.

Fyrirlesturinn fer fram á Zoom

Um fyrirlesturinn (enska)

The archive of aerial photographs from Loftmyndir ehf. is now accessible to state institutions, including the University of Iceland, as part of a new agreement between the National Land Survey of Iceland and Loftmyndir ehf. These data are available through Web Map Service (WMS) and include, among others, yearly orthomosaics since 1996 to present, and a single and updated country-wide orthomosaic. In addition to that, this lecture aims to show the current status of the mapping efforts and imagery available in Iceland from multiple platforms and multiple scales: drone, airborne and satellite imagery. This talk will introduce these data sets, license terms and how to connect to them.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku á Zoom og er öllum opinn.

Gunnar Haukur Kristinsson, forstöðumaður Landmælinga Íslands.

Aðgengi að loftmyndum, gervitungla- og drónamyndum af Íslandi