Framhaldsnám | Háskóli Íslands Skip to main content

Framhaldsnám

Iðnaðarlíftækni - verkleg kennsla

Meistaranám tekur yfirleitt tvö námsár. 

Allar umsóknir fara fram með rafrænum hætti. Ef einhver gögn vantar telst umsókn ekki vera fullnægjandi og er sjálfkrafa hafnað.

Umsóknarfrestur í framhaldsnám til að hefja nám á haustmisseri er alla jafna til 15. apríl. Þessi umsóknarfrestur gildir fyrir íslenska umsækjendur og umsækjendur frá Norðurlöndunum. Fyrir aðra erlenda umsækjendur er einn umsóknarfrestur, 1. febrúar. Umsóknarfrestur til að hefja nám á vormisseri er 15. október. 

Undanþágur frá umsóknarfresti eru ekki veittar.

Athugið að nemendur sem ljúka BS-námi frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði HÍ þurfa einnig að sækja um í framhaldsnám.

Nánari upplýsingar um umsókn og fylgigögn.

Námsleiðir í meistaranámi

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

Þarfnast þessi síða lagfæringar?

CAPTCHA
Sía fyrir ruslpóst
Image CAPTCHA
Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.