Meistaranám tekur yfirleitt tvö námsár. Allar umsóknir fara fram með rafrænum hætti. Ef einhver gögn vantar telst umsókn ekki vera fullnægjandi og er sjálfkrafa hafnað. Umsóknarfrestur í framhaldsnám til að hefja nám á haustmisseri er alla jafna til 15. apríl. Þessi umsóknarfrestur gildir fyrir íslenska umsækjendur og umsækjendur frá Norðurlöndunum. Fyrir aðra erlenda umsækjendur er einn umsóknarfrestur, 1. febrúar. Umsóknarfrestur til að hefja nám á vormisseri er 15. október. Undanþágur frá umsóknarfresti eru ekki veittar. Athugið að nemendur sem ljúka BS-námi frá Verkfræði- og náttúruvísindasviði HÍ þurfa einnig að sækja um í framhaldsnám. Nánari upplýsingar um umsókn og fylgigögn. Námsleiðir í meistaranámi Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild Hugbúnaðarverkfræði tvær námsleiðir: Nýsköpun og viðskiptaþróun Almenn hugbúnaðarverkfræði Iðnaðarverkfræði Lífverkfræði Reikniverkfræði Tölvunarfræði Vélaverkfræði tvær námsleiðir: Vélaverkfræði Endurnýjanleg orka - jarðhitaverkfræði Umhverfis- og auðlindafræði (þverfaglegt nám) Jarðvísindadeild Jarðeðlisfræði Jarðfræði tvö kjörsvið: Jarðfræði Endurnýjanleg orka - jarðvísindi Umhverfis- og auðlindafræði (þverfaglegt nám) Líf- og umhverfisvísindadeild Ferðamálafræði þrjár námsleiðir: Ferðamálafræði Viðskipti Efnismenning Landfræði Líffræði Lífupplýsingafræði Umhverfis- og auðlindafræði (þverfaglegt nám) Rafmagns- og tölvuverkfræðideild Rafmagns- og tölvuverkfræði tvær námsleiðir: Rafmagns- og tölvuverkfræði Endurnýjanleg orka - vistvæn orkuverkfræði Umhverfis- og auðlindafræði (þverfaglegt nám) Raunvísindadeild Eðlisfræði Efnafræði tvær námsleiðir: Kjörsvið 1 Kjörsvið 2 Lífefnafræði tvær námsleiðir: Kjörsvið 1 Kjörsvið 2 Stærðfræði fjórar námsleiðir: Algebra Líkindafræði Stærðfræðigreining Stærðfræðileg eðlisfræði Tölfræði Verkfræðileg eðlisfræði Hagnýt tölfræði (þverfaglegt nám) Umhverfis- og auðlindafræði (þverfaglegt nám) Umhverfis- og byggingarverkfræðideild Byggingarverkfræði þrjár námsleiðir: Endurnýjanleg orka- orkuverkfræði Framkvæmdir, stjórnun og rekstur Mannvirkjahönnun Umhverfisverkfræði þrjár námsleiðir: Umhverfisgæði og vatnaverkfræði Samgöngur og skipulag Endurnýjanleg orka- orkuverkfræði Umhverfis- og auðlindafræði (þverfaglegt nám) Námsleiðir í doktorsnámi emailfacebooklinkedintwitter
Þarfnast þessi síða lagfæringar? Var efnið hjálplegt? Var efnið hjálplegt? * Já Nei Endilega láttu okkur vita hvað má betur fara * Viltu fá svar frá okkur? Viltu fá svar frá okkur? Netfang * Svo hægt sé að hafa samband við þig. Skjáskot Settu inn skjáskot hér ef þú telur þörf á.Skrár verða að vera minni en 2 MB.Leyfðar skráartegundir: gif jpg jpeg png. CAPTCHASía fyrir ruslpóst Hvaða stafir eru á myndinni? * Skrifaðu stafina sem sjást á myndinni.