Skráning í Háskólaherminn | Háskóli Íslands Skip to main content

Skráning í Háskólaherminn

Hér skráir þú þig í Háskólahermi 2020.

Mikilvægt er að tryggja að upplýsingar í skráningarforminu séu réttar. Haft verður samband við þátttakendur með tölvupósti svo að passa þarf sérstaklega að skrá rétt tölvupóstfang.

Þegar þátttakendur skrá sig skulu þeir raða fræðasviðum Háskóla Íslands í röð eftir áhuga. Mikilvægt er að merkja 1 við það svið sem þátttakendur hafa mestan áhuga á að heimsækja og svo framvegis. Reynt verður eftir fremsta megni að koma til móts við óskir þátttakenda.

Þátttakendum verður skipt í fimm hópa og fær hver hópur kynningu á fjórum fræðasviðum. Ekki er hægt að velja í hvaða hóp þátttakendur lenda.

Ef þátttakendur sem skrá sig geta ekki nýtt plássið sitt af einhverjum ástæðum er mikilvægt að senda póst á haskolahermir@hi.is og láta vita um forföll.