
Upplýsingafræði
30 einingar - Viðbótardiplóma
. . .
Diplómanám í upplýsingafræði (áður bókasafns- og upplýsingafræði) er ætlað fólki úr öðrum námsgreinum, og bókasafns- og upplýsingafræðingum sem vilja sækja sér sérhæfingu í greininni.
Fyrir nemendur
Viltu vita meira?

Um námið
Um er að ræða eins árs nám sem samanstendur eingöngu af námskeiðum, alls 30 einingar. Hægt er að velja á milli tveggja kjörsviða.